Nóvember

Jæja nú fer þetta ævintýri að ljúka hjá mér og er ég mjög spennt að koma heim en á sama tíma mjög leið að fara frá öllu hérna.. mjög blendnar tilfinningar. En það er margt búið að gerast síðasta mánuðinn og líka smá spennandi framundan. Í nóvember var mjög mikið frí í skólanum þannig þá nýttum við Carolina … More Nóvember

Október

Núna er ég búin að vera úti í 2 mánuði og hefur október verið miki fljótari að líða en september! Það er búið að vera rosa mikið að gera hjá mér.. En núna er komið haust og byrjað að kólna verulega, þannig fólk er byrjað að fá kvef og svoleiðis. Þar af leiðandi hef ég tekið … More Október

Vika 2

Skólinn er byrjaður á fullu, fyrstu dagarnir í skólanum voru mjög ruglandi því skólakerfið í skólanum hérna er mjög skrítið. Ég og Carolina (sem er líka afs skiptinemi á sama aldri og ég og kemur frá Portúgal) við erum í sama bekk (5.bekk með krökkum fædd árið 2000, skrítið þar sem við Carolina erum báðar … More Vika 2

Vika 1

Ég kom til Belgíu föstudaginn 26.ágúst, þar var tekið vel á móti mér og fleiri skiptinemum. Brussel-flugvöllurinn er sá stærsti sem ég hef komið á !! Það var svo vísað okkur á hótel og þar þurftum við að bíða í 3 klukkutíma þar til rúta myndi koma og sækja okkur í 2 klukkutíma akstur til Durbuy … More Vika 1